Jojo Rabbit

Jojo Rabbit

Tegund myndar: Gamanmynd, Drama
Lengd: 108 mín.
Aldurstakmark: Unrated

Myndin segir frá 10 ára þýskum strák í seinni heimsstyrjöldinni, Jojo að nafni, sem á einn vin, ímyndaða útgáfu Adolf Hitler. Jojo dýrkar og dáir nasistaleiðtogann, en hann verður fyrir óvæntri áskorun í þessari dýrkun sinni, þegar hann kemst að því að móðir hans felur ungan gyðing heima hjá þeim.

FRUMSÝND 02. janúar 2020