Come Play

Come Play

Tegund myndar: Drama, Hrollvekja
Lengd: 90 mín.
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára

Oliver er einmana ungur drengur sem finnst hann vera öðruvísi en aðrir í kringum hann. Í von um að eignast vini leitar hann í síma sinn og spjaldtölvu. Þegar dularfull vera notar tæki Olivers gegn honum til að brjótast inn í okkar heim, þá þurfa foreldrar Olivers að berjast gegn skrímslinu til að bjarga syni sínum.

KAUPA MIÐA

Fimmtudagur 21/01
Laugardagur 23/01