Pétur Kanína 2: Strokukanínan – Íslenska

Pétur Kanína 2: Strokukanínan - Íslenska

Tegund myndar: Gamanmynd, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Lengd: 93 mín.
Aldurstakmark: Leyfð

Pétur kanína snýr aftur. Prakarinn Pétur leggur í ævintýri útfyrir garðinn og skellir sér til London þar sem hann kynnist nýjum vinum. En þegar loðnu vinir hans lenda í vandræðum þarf Pétur að ákveða hvers konar kanína hann vill vera. Myndin er sýnd með íslensku tali.

KAUPA MIÐA