Spiral: From the Book of Saw

Spiral: From the Book of Saw

Tegund myndar: Spennutryllir, Hrollvekja, Ráðgáta
Lengd: 93 mín.
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára

Hrotti með kvalalosta lætur til skarar skríða, og fyrrum lögregluþjónn, rannsóknarlögreglumaðurinn Ezekiel “Zeke” Banks og nýliðinn, félagi hans, byrja að rannsaka málið. Um er að ræða ruddaleg morð, sem vekja upp slæmar minningar í borginni. Smátt og smátt áttar Zeke sig á því að morðinginn hefur sérstakan áhuga á honum.

FRUMSÝND 21. maí 2021