The Little Things

The Little Things

Tegund myndar: Drama, Spennutryllir
Lengd: 90 mín.
Aldurstakmark: (none)

Útbrunna löggan Deke og fíkniefnalöggan Baxter vinna saman að því að elta uppi raðmorðingja. Deke hefur nef fyrir smátriðum sem hjálpar mikið til við lausn málsins, en hann er ekki tilbúinn að fara á svig við lög og reglur, sem veldur spennu milli mannanna. Draugar fortíðar sækja einnig að Deke.

FRUMSÝND 29. janúar 2021