Movies

Devotion

Stórbrotin og átakanlega stríðsmynd um orrustuflugmenn sem börðust hetjulega í Kóreustríðinu. Þessi magnaða mynd er byggð á sönnum atburðum.

Devotion2022-12-06T06:43:52+00:00

Black Panther: Wakanda Forever

Ramonda drottning, Shuri, M'Baku, Okoye og Dora Milaje þurfa að grípa til vopna til að vernda konungsríkið Wakanda fyrir alþjóðlegum innrásarher eftir að konungurinn T'Challa deyr og þjóðin er í sárum. Dularfull mexíkósk þjóð sem rís úr undirdjúpunum reynist enn frekari áskorun fyrir herinn.

Black Panther: Wakanda Forever2022-12-06T06:43:51+00:00

Avatar: The Way of Water

Myndin gerist meira en áratug eftir atburði fyrstu kvikmyndarinnar. Fyrst er sögð saga Sully fjölskyldunnar, Jake, Neytiri og barna þeirra, og erfiðleikum sem að þeim steðja, hve langt þau þurfa að ganga til að tryggja öryggi sitt, bardögunum sem þau heyja til að halda lífi og harmleikjunum sem yfir þau ganga.

Avatar: The Way of Water2022-12-06T06:43:49+00:00