Vélmenni — ROZZUM unit 7134, kallaður “Roz” — strandar á óbyggðri eyju og þarf að læra að lifa af við óblíðar aðstæður. Smátt og smátt myndar hann samband við dýrin á eynni og tekur að sér munaðarlausan gæsarunga.
Villta Vélmennið – Íslenskt taladmin2024-10-03T13:00:10+00:00
Hinn misheppnaði grínísti Arthur Fleck glímir áfram við tvöfalda sjálfsmynd sína og hittir draumadísina Harley Quinn á Arkham sjúkrahúsinu. Þar finnur hann einnig tengingu við tónlistina sem hefur alltaf hljómað innra með honum.