Movies

Tröll 3 – Íslenskt tal.

Poppy kemst að því að Brans var einu sinni í strákabandinu BroZone, ásamt bræðrum sínum Floyd, John Dory, Spruce og Clay. En þegar Floyd er rænt þá fara Branch og Poppy af stað til að finna Floyd og sameina bræðurna.

Tröll 3 – Íslenskt tal.2023-12-03T06:53:23+00:00

The Hunger Games: The Ballad of Songbirds & Snakes

Myndin segir frá hinum 18 ára gamla Coriolanus Snow, mörgum árum áður en hann varð einræðisherra Panem. Hinn ungi Snow er myndarlegur og heillandi og þó að lífið hafi verið erfitt hjá Snow fjölskyldunni, þá sér hann möguleika á breytingum þegar hann er valinn til að vera leiðbeinandi fyrir tíundu Hungurleikana. Lærisveinn hans er stúlkan

The Hunger Games: The Ballad of Songbirds & Snakes2023-12-03T06:53:22+00:00

Thanksgiving

Eftir að óeirðir á svörtum föstudegi enda með harmleik, hræðir dularfullur morðingi innblásinn af þakkargjörðarhátíðinni Plymouth, Massachusetts - fæðingarstað hátíðarinnar alræmdu.

Thanksgiving2023-12-03T06:53:21+00:00

Napoleon

Napoleon er ótrúlegt sjónarspil eftir goðsagnakennda leikstjórann Ridley Scott, sem segir frá risi og falli franska keisarans Napoleon Bonaparte, sem er leikinn af Óskarsverðlaunahafanum Joaquin Phoenix. Myndin fagnar miskunnarlausu ferð Bonaparte til valda í gegnum prisma og sveiflukennds sambands hans við eina sönnu ást hans, Josephine.

Napoleon2023-12-03T06:53:15+00:00

Title