Klandri – Íslenskt tal

Klandri - Íslenskt tal

Tegund myndar: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Lengd: 87 mín.
Aldurstakmark: Leyfð

Hundurinn Klandri býr við lúxus og dekur allt þar til eigandi hans deyr. Nú þarf hann að fara út í lífið og þar er ekki tekið á honum með neinum silkihönskum. Hann hittir stelpu með stóra drauma, en enga peninga til að láta þá verða að veruleika. Lífið er framundan en ekki án erfiðleika.

FRUMSÝND 18. febrúar 2022