Minecraft – Íslenskt tal

Minecraft - Íslenskt tal

Tegund myndar: Gamanmynd, Ævintýri, Ævintýramynd, Fjölskyldumynd
Lengd: 101 mín.
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára

Fjórar ólíkar persónur, Garrett "The Garbage Man" Garrison, Henry, Natalie og Dawn dragast skyndilega inn um dularfull hlið inn í Overworld: undarlegt kubba-ævintýraland sem lifir á ímyndunarafli. Til að ná að komast aftur heim þá þurfa þau að læra á þennan heim og vernda hann gegn illum öflum eins og Piglins og Uppvakningum.

KAUPA MIÐA

Sunnudagur 27/04
Mánudagur 28/04
Þriðjudagur 29/04
Miðvikudagur 30/04

Title