Minnsta rútuverksmiðja í heimi – Guðmundur Tyrfingsson ehf. | Þór Vigfússon – Hér sé Guð og góðir vættir

Minnsta rútuverksmiðja í heimi - Guðmundur Tyrfingsson ehf. | Þór Vigfússon - Hér sé Guð og góðir vættir

Tegund myndar: Heimildarmynd
Lengd: 70 mín.
Aldurstakmark: Leyfð

Minnsta rútuverksmiðja í heimi Guðmundur Tyrfingsson Hér sé Guð og góðir vættir Þór Vigfússon Gunnar Sigurgeirsson sýnir hér myndefni úr safni sínu og er sýningin hluti úr Menningarmánuðinum október. Sveitarfélagið Árborg býður frítt á þessa merkilegu bíósýningu. „Minnsta rútuverksmiðja í heimi” þar sem Gunnar klippir saman ýmsar klippur úr bílasögu Guðmundar Tyrfingssonar og brennandi áhuga hans á ferðalögum og bílum. Myndin „Hér sé Guð og góðir vættir” er samsett úr nokkrum söguferðum Þórs Vigfússonar sagnameistari, þar sem draugar og fornar hetjur héraðsins verða ljóslifandi þegar ekið er um Flóann og í fjarska bera heilagar þúfur við himinn.

KAUPA MIÐA

Laugardagur 15/10