Northern Comfort

Northern Comfort

Tegund myndar: Gamanmynd
Lengd: 97 mín.
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára

Northern Comfort er gamanmynd sem fjallar um hóp fólks á flughræðslunámskeiði í London þar sem lokaáfanginn er flugferð til Íslands. Ferðinni lýkur með ósköpum og þegar fjölskrúðugur hópurinn verður strand á Íslandi neyðist hann til að horfast í augu við eigin ótta og vinna saman til að ná á ný flugi.

KAUPA MIÐA

Miðvikudagur 27/09
Fimmtudagur 28/09

Title