Skrímslafjölskyldan 2 – Íslenskt tal

Skrímslafjölskyldan 2 - Íslenskt tal

Tegund myndar: Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Lengd: 103 mín.
Aldurstakmark: Leyfð

Til að frelsa Baba Yaga og Renfield úr klóm skrímslaveiðarans Mila Starr þarf Wishbone fjölskyldan rétt einu sinni að breyta sér í vampíru, Frankenstein skrímslið, múmíu og varúlf. Með hjálp gæludýranna sinna fer skrímslafjölskyldan í ferðalag um heiminn til að bjarga vinum sínum og meðal annars hitta þau ný skrímsli á leiðinni. Þau átta sig á því að enginn er fullkominn og jafnvel þeir sem eru gallaðir á einhvern hátt geta fundið hamingjuna

KAUPA MIÐA

Sunnudagur 16/01
Mánudagur 17/01
Þriðjudagur 18/01
Miðvikudagur 19/01
Fimmtudagur 20/01