Teenage Mutant Ninja Turtles: Mutant Mayhem (íslenska)

Teenage Mutant Ninja Turtles: Mutant Mayhem (íslenska)

Tegund myndar: Gamanmynd, Spennumynd, Teiknimynd
Lengd: 99 mín.
Aldurstakmark: Leyfð

Eftir að hafa verið í mörg ár í felum í holræsunum fyrir heimi mannanna þá ákveða skjaldbökubræður að fara upp á yfirborðið og reyna að ávinna sér ást og aðdáun borgarbúa í New York og verða á sama tíma viðurkenndir sem venjulegir unglingar sem vinna hetjudáðir. Ný vinkona þeirra April O'Neil hjálpar þeim að vinna bug á alræmdu glæpagengi en fljótlega eru þeir komnir í erfið mál þegar her stökkbreyttra gerir árás.

KAUPA MIÐA

Sunnudagur 24/09
Mánudagur 25/09
Þriðjudagur 26/09
Miðvikudagur 27/09
Fimmtudagur 28/09

Title