The Addams Family 2 – Íslenskt tal

The Addams Family 2 - Íslenskt tal

Tegund myndar: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Lengd: 93 mín.
Aldurstakmark: Leyfð

Addams fjölskyldan lendir hér í fleiri stórskrítnum ævintýrum, og hittir allskonar óvæntar persónur. Morticia og Gomes eru leið yfir því að börnin þeirra eru að vaxa úr grasi, þau hætta að vera með á matmálstímum og eru algjörlega niðursokkin í "Ótíma", eða "Scream Time". Til að styrkja fjölskylduböndin þá ákveða þau að troða Wednesday, Pugsley, Fester frænda og liðinu inn í ferðavagn og fara í ferðalag í eitt lokaskipti.

KAUPA MIÐA

Laugardagur 30/10
Sunnudagur 31/10