Tröll 3 - Íslenskt tal.
Tegund myndar: | Teiknimynd |
Lengd: | 92 mín. |
Aldurstakmark: | Leyfð |
Poppy kemst að því að Brans var einu sinni í strákabandinu BroZone, ásamt bræðrum sínum Floyd, John Dory, Spruce og Clay. En þegar Floyd er rænt þá fara Branch og Poppy af stað til að finna Floyd og sameina bræðurna.