Villibráð
Tegund myndar: | Gamanmynd, Íslensk mynd |
Lengd: | 118 mín. |
Aldurstakmark: | Bönnuð innan 12 ára |
Í matarboði í Vesturbænum ákveða sjö vinir að fara í stórhættulegan samkvæmisleik. Viðstaddir leggja símana á borðið og fallast á að öll símtöl og skilaboð sem berast verði deilt með samkomunni til að sanna að ekkert þeirra hafi nokkuð að fela.