Villta Vélmennið - Íslenskt tal
Tegund myndar: | Vísindaskáldskapur, Teiknimynd, Fjölskyldumynd |
Lengd: | 102 mín. |
Aldurstakmark: | Leyfð |
Vélmenni — ROZZUM unit 7134, kallaður “Roz” — strandar á óbyggðri eyju og þarf að læra að lifa af við óblíðar aðstæður. Smátt og smátt myndar hann samband við dýrin á eynni og tekur að sér munaðarlausan gæsarunga.